Kjarasamningur Samflots

Sjá framlengingu til 31. mars 2024

Kjölur er stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Á haustmánuðum 2021 sameinuðust fjögur félög við Kjöl nánar tiltekið þann 23.september 2021 Starfsmannafélag Fjarðarbyggða, þann 21. október Starfsmannafélaga Dala og Snæfellsnessýslu, þann 23.október Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum og þann 27. október Starfsmannafélag Fjallabyggðar og tók sameiningin gildi 1. janúar 2022. 

Kjarasamningur sem gildir er hér

Launatöflur

Kjarasamningur Samflots við SFV f.h. Hornbrekku og Fellsenda