Svæðisdeildir

Samþykktir svæðisdeilda

Samþykktir Svæðisdeilda
1. gr.
Innan félagsins starfa svæðisdeildir sem hafa það hlutverk að vinna
hagsmunamálum svæðisdeildarinnar og félagsins.

Starfandi svæðisdeildir eru:
• Borgarfjarðardeild
• Dala- og Snæfellsnesdeild
• Dalvíkurbyggðardeild
• FOSHÚN deild
• FOSVEST – deild
• Fjallabyggðardeild
• Skagafjarðardeild
• STAF – deild
• STAK – deild

2. gr.
Starfssvið deildarinnar:

1. Að afla upplýsinga fyrir aðalstjórn til framfara hverju sinni.
2. Að dreifa upplýsingum og aðstoða félagsmenn
3. Að funda þegar þurfa þykir um sérmál svæðisins og koma tillögum til
aðalstjórnar.
4. Að gera tillögur til aðalstjórnar um fjárframlög til svæðisdeildarinnar.
5. Að halda fundi árlega með þátttöku stjórnar/ starfsmanna.
6. Að sjá um skemmtiferðir/árshátíðir.
7. Að stuðla að samheldni og samvinnu meðal félagsmann.
8. Að vinna að þeim hagsmunamálum sem upp koma hverju sinni

3. gr.
Trúnaðarmenn í hverri svæðisdeild kjósa sér aðaltrúnaðarmann ( deildarstjóra) og
tvo trúnaðarmenn aðaltrúnaðarmanni til aðstoðar, þeir mynda síðan svæðisráð
hverrar svæðisdeildar. Leitast skal við að hver svæðisdeild eigi fulltrúa í aðalstjórn
Kjalar.

4. gr.
Deildin starfar í samræmi við ákvæði 24.gr laga Kjalar og samþykktum þessum.
Starf deildarinnar er fjármagnað af félagssjóði sem ákveðið er af stjórn Kjalar hverju
sinni. Skrifstofur félagsins sjá um rekstur deildanna og aðstoðar eftir þörfum.

5. gr.
Fundi skal boða rafrænt. Bóka skal fundagerðir rafrænt og þær geymdar á
tryggilegan hátt. Deildir skulu senda stjórn félagsins afrit af fundargerðum sínum.

6. gr
Svæðisráð boðar til fundar í svæðisdeildinni og skulu haldnir eins oft og þurfa þykir
m.a. fyrir hvern skipulagðan fulltrúarráðsfund Kjalar. Ef 1/3 trúnaðarmanna
svæðisdeildar óskar þess skriflega að haldinn sé fundur í svæðisdeildinni til að ræða
tiltekið mál skal svæðisráð verða við því innan tveggja vikna.

7. gr.
Samþykktum þessum má aðeins breyta af stjórn Kjalar að fengnum tillögum frá
svæðisráði.

Tilnefndir aðaltrúnaðarmenn svæðisdeilda Kjalar 2022 – 2024.

Borgarbyggðardeild

Vantar

Dala- og Snæfellsnesdeild

Klaudia Gunnarsdóttir: klaudia@stykk.is s: 888 5571

Vara: Heiðrún Hallgrímsdóttir heidrunhallgrims@gmail.com s: 770 4171

Vara: Berglind Eva Ólafsdóttir berglindeva@simnet.is s 863 8251

Dalvíkurbyggðardeild

Gústaf Adolf Þórarinsson: dallas@simnet.is s: 848 6528

Fjallabyggðardeild

Hólmfríður Ósk Norðfjörð: ritari@fjallaskolar.is

FOSVest-deild

Vantar

FOSHún-deild

Áslaug Óttósdóttir: aslaugott@gmail.com s: 8676701

Vara: Kristinn Rúnar Kristjánsson: husvordur@hofdaskoli.is

Skagafjarðardeild

Anna Karítas Invarsdóttir; annakaritas@skagafjordur.is s: 845 5645

Vara: Bogdís Una Hermannsdóttir villinganes@simnet.is s: 867 3801

Vara: Alda Laufey Haraldsdóttir har83@hotmail.com s: 659 1083

STAF – deild

STAK-deild

Lísa Björk Gunnarsdóttir: lisa@sak.is s: 865 8953

Vara: Baldur Jóhann Björgvinsson: baldurjohannbjorgvin@gmail.com

Vara: Helga Ingibjörg Jóhannsdóttir helgajohannsdottir@gmail.com s: 663 5677