Aðild að sjóðnum eiga þeir félagsmenn Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu sem eru með háskólapróf og taka laun samkvæmt því eftir kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga f.h. viðkomandi sveitarfélags og sjálfseignastofnana.
Umsóknarfrestur er til og með 1. mars ár hvert.