Mannauðssjóðurinn Hekla

Sjóðurinn heitir Mannauðssjóðurinn Hekla
Skipagötu 14, 3. hæð
600 Akureyri
kt. 590208-0350 

Mannauðssjóður er starfsþróunarsjóður á grundvelli kjarasamnings Kjalar og annarra stéttarfélaga sem eru aðildar að sjóðnum og Sambad íslenska sveitarfélaga. Sjóðurinn hefur þríþætt hlutverk á svið símenntunar og mannauðs og veitir styrki til:
a) sveitarfélaga, stofnana og vinnuveitenda sem greiða í sjóðinn
b) Stéttarfélaga sem aðild eiga að sjóðnum 
c) verkefni sem sjóðsstjórn skipuleggur eða á aðkomu að

 

Sjá hér heimsíðu sjóðsins 

Ekki er tekið við umsóknum meðan breytingar standa yfir á reglum sjóðsins.