- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Sjóðurinn heitir Mannauðssjóður Kjalar stéttarfélags
Skipagötu 14, 3. hæð
600 Akureyri
kt. 590208-0350
Mannauðssjóður er starfsþróunarsjóður á grundvelli kjarasamnings Kjalar og Launanefndar sveitarfélaga. Sjóðurinn hefur þríþætt hlutverk á svið símenntunar og mannauðs og veitir styrki til:
a) sveitarfélaga, stofnana og vinnuveitenda sem greiða í sjóðinn
b) Kjalar stéttarfélags, Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu vegna félagsmanna hjá Akranesi, Seltjarnarnesbæ og fleiri aðila
c) verkefni sem sjóðsstjórn skipuleggur eða á aðkomu að
Þjónusta Mannauðssjóð er í boði fyrir starfsmenn eftirtaldra sveitarfélaga, fyrirtækja og stofnana:
Akraneskaupstaður
Akureyrarbær
Borgarbyggð
Blönduósbær
Dalvíkurbyggð
Eyjafjarðarsveit
Fjallabyggð
Grýtubakkahreppur
Húnaþing vestra
Húnavatnshreppur
Hörgárbyggð
Seltjarnarnesbær
Svalbarðsstrandarhreppur
Sveitarfélagið Skagaströnd
Sveitarfélgaið Skagafjörður
Norðurorku hf.
Hjallastefnu
Dalbær, Dalvík
Kirkjugarðar Akureyrar og Útfaraþjónustan