- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Hér má finna dagskrár yfir hátíðarhöldin á félagssvæði Kjalar stéttarfélags 1. maí 2023
Við hvetjum félagsmenn til þess að mæta og taka þátt í tilefni af verkalýðsdeginum þann 1. maí nk.
Kröfuganga mánudaginn 1. maí
13:30 - Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið
14:00 - Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar
Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu
Dagskrá hefst kl 13:30 á Hótel Stykkishólmi
Kynnir: Dallilja Inga Steinarsdóttir,
fulltrúi Verkalýðsfélags Snæfellinga
Ræðumaður: Björg Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri SGS
- Tónlistaratriði, Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson
- Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Stykkishólms
- Kaffveitingar
Dagskrá hefst kl 14:30 í Samkomuhúsinu
Kynnir: Garðar Svansson,
fulltrúi Sameykis stéttarfélags
Ræðumaður: Björg Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri SGS
- Tónlistaratriði, Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson
- Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Grundarfjarðar
- Kaffveitingar að hætti kvenfélagsins Gleym-mér-ei
Dagskrá hefst kl 15:30 í Samkomuhúsinu
Kynnir: Helga Hafsteinsdóttir fulltrúi Kjalar stéttarfélags
Ræðumaður: Björg Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri SGS
- Tónlistaratriði, Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson
- Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Snæfellsbæjar
- Kaffveitingar að hætti eldri borgara
Kröfuganga mánudaginn 1. maí
13:30 - Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið, Sæunnargötu 2 gengið að Hjálmakletti
Hátíðardagskrá að Hjálmakletti
Dagskrá hefst kl 15:00 í Dalabúð
Kynnir: Sara Kristinsdóttir, stuðningsfulltrúi og félagsmaður Kjalar stéttarfélags
Ávarp: Þórunn Hulda Sveinbjörnsdóttir
Skemmtiatriði: Tónlistarskóli Auðarskóla, Selma Björnsdóttir og Svenni Þór.
Kaffiveitar á vegum skátafélagsins í umsjón Katrínar Lilju
Boðið verður í bíó í Skjaldborgarbíói klukkan 16:00. Sýnd verður myndin Magnús hinn magnaði og er aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir.
Að vanda höldum við baráttudag verkalýðsins hátíðlegan með glæsilegri dagskrá.
Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00 í heiðursfylgd lögreglu og lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi. Gengið verður að Edinborgarhúsinu þar sem hátíðardagskrá hefst að lokinni göngu.
Að lokinni hátíðardagskrá í Edinborg sér Slysavarnardeildin Iðunn um kaffiveitingar í Guðmundarbúð.
Börnum á öllum aldri verður boðið í bíó. Klukkan 14:00 og 16:00 verður barnamyndin Magnús hinn magnaði sýnd í Ísafjarðarbíói, en klukkan 20:00 verður sýnd myndin AIR: Courting a legend. Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir.
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.