- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Félagsfólk Kjalar sem hefur verið starfandi síðustu 6 mánuði fyrir fæðingu barns og hefur gildan ráðningarsamning við upphaf fæðingarorlofs á rétt á styrk. Við útreikning upphæðar er miðað við greidd iðgjöld í sjóðinn síðustu 12 mánuði, ef iðgjaldaupphæð nær 33.000 kr. Er styrkurinn 240.000 kr. Nái iðgjaldaupphæðin ekki þessu marki lækkar styrkurinn hlutfallslega miðað við inngreidd iðgjöld.
Sótt er um styrkinn í gegnum mínar síður hjá Styrktarsjóði BSRB.
Frekari upplýsingar um réttindi félagsfólks í fæðingarorlofi má finna hér.
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.