Bannað að vera í sóttkví í sumarhúsunum

Sóttkví vegna COVID-19 eru 14 dagar frá síðasta mögulega smiti eða þar til einkenni koma fram. Ef þú ferð að upplifa einkenni og sýking er staðfest í kjölfarið þarf að fara eftir leiðbeiningum um einangrun í heimahúsi. Af covid.is

Af þessu má sjá að það er algerlega bannað að vera í sumarhúsum og íbúðum félagsins í sóttkví sem gæti leitt til veikinda og þá er viðkomandi komin í einangrun.