- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Orlofsblað Kjalar stéttarfélags er farið í pósti til félagsmanna. Í blaðinu eru kynntir allir þeir orlofskostir og leiðbeiningar fyrir þá sem vilja bóka hús eða sækja um sumarúthlutun. Frestur til að sækja um orlofshús í sumar innanlands er til og með 1. apríl nk. og farið er inn á orlofssjóðinn hér og sótt um undir flipa "Sumarúthlutun 2020".
Við vonum að sem flestir félagsmenn geti fundið möguleika á að eiga gott sumarfrí í sumar með tækifærum frá orlofssjóði Kjalar.
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.