Kjarasamningur við SA fh. Norðurorku hefur verið samþykktur meðal félagsmanna. Þátttaka vara 66%, 80% þeirra sögðu já og 20% sögðu nei.
Gildistíminn er 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028