- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu og Fjármála- og efnahagsráðherra f.h ríkissjóðs lauk kl. 09:00 í gær, 24. júní.
Kjarasamningurinn er með gildistíma frá 1. apríl 2024 – 31. mars 2028.
Fjöldi á kjörskrá voru 421. Greidd atkvæði voru 133 eða 31,59%. 119 voru samþykkir, eða 89,47%. Alls 9,77% höfnuðu samningnum og 0,75% tóku ekki afstöðu.
Niðurstaðan hefur verið tilkynnt til hlutaðeiganda og samkvæmt því ættu ríkisstarfsmenn að fá leiðréttingu nú um mánaðarmótin. Samkvæmt hinum nýja samningi munu mánaðarlaun hækka um að lágmarki 23.750 krónur eða 3,25% og desemberuppbæltur og orlofsuppbætur hækka í takt við samninginn.
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.