Kjölfesta mars 2025

Kjölfesta, árlegt fréttablað Kjalar er nú komið út. Blaðið kemur bæði út í prenti og í vefútgáfu. 

Prentað eintak hefur verið sent til félagsfólks Kjalar og er vefútgáfan aðgengileg á heimasíðu Kjalar og hér neðar í fréttinni.

Í blaðinu er fjallað um starfsemi félagsins á liðnu ári og einnig eru viðtöl við félagsfólk Kjalar í fjölbreyttum störfum.  

 

Kjölfesta

2.tbl.mars 2025

Lesa blaðið