- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Kynningafundir og kosning Kynningarfundir verða haldnir nú á næstu dögum. Kosning er hafin og verið er að senda út kjörgögn í dag og á morgun. Trúnaðarmenn sjá um kosningu hver á sínum vinnustað. Skila þarf kjörseðli í þar til gerðu umslagi til skrifstofu eða í póst fyrir 8. desember. nk. Talning atkvæða fer síðan fram kl. 09.00 á föstudagsmorgun þann 11. desember nk.
Fundir verða sem hér segir:
Siglufirði: Salur Eyrargötu 24b
Dagur: Fimmtudaginn 26. nóvember
Tími: 16:30 til 17:30
Dalvíkurbyggð: Menningarhúsið Berg
Dagur: Fimmtudaginn 26. nóvember
Tími: 19:30 til 20:30
Akureyri: Salur 4ju hæð Skipagötu 14 (Alþýðuhúsið)
Dagur: Mánudaginn 30. nóvember nk.
Tími: 16:30 til 17:30.
Borgarnes: Salur Stéttarfélags Vesturlands Sæunnargötu 2 A
Dagur: Þriðjudaginn 1. desember
Tími: 16:30 til 17:30
Hvammstangi: Bæjarskrifstofur
Dagur: Þriðjudaginn 1. desember
Tími: 10:30 til 11:30
Blönduós: Dómssalur bæjarskrifstofunar á Blönduósi
Dagur: Þriðjudaginn 1. desember
Tími: 13:00 til 14:00 Skagaströnd:
Félagsheimilinu Fellsborg Skagaströnd
Dagur: Þriðjudaginn 1. desember
Tími: 16:15 til 17:15
Sauðárkrókur: Kaffi Krókur
Dagur: Fimmtudaginn 3. desember
Tími: 16:30 til 17:30
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.