- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Launaskólinn er námsleið fyrir launafulltrúa og þá sem koma að kjara- og starfsmannamálum hjá ríki og sveitarfélögum. Það nýtist einnig stjórnendum sem koma að skipulagningu vinnutíma, vilja fá betri innsýn inn í framkvæmd launavinnslu eða auka hæfni sína á sviði starfsmannamála.
Námsleiðin er unnin í samstarfi fjármála- og efnahagsráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga í gegnum samstarfsvettvang Starfsmenntar.
Eftirfarandi þemu eru tekin fyrir:
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.