- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu og persónuafslátt fyrir árið 2020. Innheimtuhlutfall í staðgreiðslu samanstendur annars vegar af þrepaskiptum tekjuskatti, sem rennur til ríkissjóðs, og hins vegar af meðalútsvari sveitarfélaganna.
Skattþrep í staðgreiðslu árið 2020 verða eftirfarandi:
1. þrep. Af tekjum 0 - 336.916 kr. - 35,04%
2. þrep Af tekjum 336.917 - 945.873 kr. - 37,19%
3. þrep Af tekjum yfir 945.873 kr. - 46,24%
Persónuafsláttur á árinu 2020 verður 655.538 kr., eða 54.628 kr. á mánuði.
Rafrænn persónuafláttur
Hvernig nýti ég persónuafláttinn? Myndband frá vef RSK.is
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.