- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Í næstu viku hefjast stutt námskeið fyrir starfsfólk í vaktavinnu á vegum verkefnastjórnar um betri vinnutíma í vaktavinnu og Starfsmenntar.
Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu býður starfsfólki í vaktavinnu hjá ríki, sveitarfélögum og á sjálfseignarstofnunum að koma á grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu.
Á námskeiðinu verður farið yfir:
Námskeiðið fer fram á teams og er klukkustundarlangt.
Grunnnámskeiðið er starfsfólki að kostnaðarlausu.
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.