- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Nú er komið að því að Margrét Árnadóttir skrifstofufulltrúi lætur af störfum eftir 33 ára starf fyrir Kjöl stéttarfélag. Hún hefur í gegnum árin sýnt afburða hæfni í þeim störfum sem hún hefur sinnt og þökkum við henni fyrir gott og óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Stjórn og starfsmenn Kjalar óska henni alls hins besta í framtíðinni.