Vefnámskeið - Persónuleg fjármál

 

Um námskeiðið:
 

Rætt verður um ýmsar hliðar persónulegra fjármála, frá skuldum og eignum að daglegum útgjöldum og undirbúningi fyrir kostnaðarsöm tímabil á lífsleiðinni.

Sérstök áhersla verður lögð á færni við að haga fjármálum eftir aðstæðum hverju sinni, bregðast við breytingum og fylgjast með þróun í efnahagslífinu. Gefnar verða gagnlegar ábendingar varðandi lántöku, sparnað og uppbyggingu lífeyris svo eitthvað sé nefnt.

Kostnaður: enginn - Félagsmenn Kjalar sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu.

Hvenær: Vefnámskeið – 8.febrúar. 17:00-19:00.

 

Skráning