Kynning og kosning

Þann 13. júní síðastliðinn skrifaði Kjölur stéttarfélag undir samkomulag við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs um framlengingu og breytingar á kjarasamningi milli aðila.

Gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028 þar sem aðal áherslan er lögð á launahækkanir og kjarabætur s.s. orlofsuppbót, desemberuppbót, vaktaálag á stórhátíðardögum og fl. Að auki eru breytingar á vinnutíma sem tekur gildi 1. nóvember 2024.

Atkvæðagreiðsla um samninginn mun standa yfir frá kl. 12:00 þriðjudaginn 18. júní til kl. 09. mánudaginn 24. júní. Um er að ræða rafræna kosningu sem fer fram á kjosning.is - Kosningu lýkur mánudaginn 24. apríl kl. 09:00.

Sjá má samninginn í heild sinni á hjá atkvæðaseðlinum og á mínum síðum

Kjósa

Við hvetjum við félagsfólk til að kynna sér kjarasamninginn sem og taka þátt í atkvæðagreiðslu. Félagsfólk getur nálgast kjarasamninginn á þar sem kosning fer fram.

Haldnir verða rafrænir kynningarfundir sem hér segir:

  • Fimmtudaginn 20. júní

    • kl. 09:00 - Rafrænn kynningarfundur um kjarasamning við ríkið
    • kl. 11:00 - Rafrænn kynningarfundur um kjarasamning við ríkið
    • kl. 15:00 - Rafrænn kynningarfundur um kjarasamning við ríkið
    • kl. 16:30 - Rafrænn kynningarfundur um kjarasamning við ríkið

     Skráning á fund