Mikilvægt er að gæta að réttindum launafólks á meðan COVID-19 faraldurinn gengur yfir, hér að neðan er að finna samantekt annars vegar fyrir starfsmenn sveitarfélag og hins vegar fyrir starfsfólk ríksins. Frekari upplýsingar má finna hér: BSRB
Réttindi starfsfólks sveitarfélaga
Réttindi starfsfólks hjá ríkinu
Vakni frekari spurningar má senda fyrirspurn á kjolur@kjolur.is