Aðalfundur Kjalar stéttarfélags var haldinn haldinn þann 25. mars 2015 kl.17:00 á Hótel KEA á Akureyri.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Skipaður fundarstjóri og fundarritari.
3. Skýrsla stjórnar frá síðastliðnu ári. og skýrsla orlofssjóðs
4. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár
a. Félagssjóður - umræður - borið upp afgreiðslu.
b. Orlofssjóður - umræður - borið upp til afgreiðslu.
5. Ákveðið árgjald félagsmanna og skipting þess milli sjóð
6. Kosning fulltrúa á þing BSRB
7. Tekin fyrir málefni Fræðslusjóðs skv. reglum sjóðsins.
a. Reikningar sjóðsins - umræða - borið upp afgreiðslu.
8. Tekin fyrir málefni Átaks- og Vinnudeilusjóðs, skv. reglum sjóðsins.
a. Reikningar sjóðsins - umræða - borið upp afgreiðslu.
9. Samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs.
10. Kjaramál
11. Önnur mál
Dregið í happdrætti.
Fundargögn:
Skýrsla stjórnar
Kjölfesta orlofsblað
Ársreikningur Kjalar 2014
Tillögur til aðalfundur og fulltúar á BSRB þing
Ársreikningur fræðslusjóðs 2014
Ársreikningur átaks- og vinnudeilusjóðs 2014
Fjárhagsáætlun 2015