- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Veitingar verða boðnar í upphafi fundar
Dagskrá aðalfundar er sem hér segi:
Fundur settur kl. 16.45 þann 27. mars 2019
Stjórn gefur skýrslu um starfsemi félagsins á síðastliðnu ári. Orlofsblað hér.
Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár.
Ársreikningur félagssjóðs
Ársreikningu orlofssjóðs
Ákveðið árgjald félagsmanna og skipting þess milli sjóða.
Tekin fyrir málefni starfsmenntunarsjóðs skv. reglum sjóðsins.
Ársreikingur Fræðslusjóðs
Tekin fyrir málfeni Átaks- og vinnudeilusjóðs, skv. reglugerð sjóðsins.
Ársreikningur vinnudeilusjóðs
Samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs.
Önnur mál.
Kjaramál til umræðu
Happdrættisvinngar
Sex páskaegg
Gjafabréf WOW andvirði 30.000
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.