Aðalfundur 2022

Skráning á fundinn

Aðalfundur Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu verður haldinn 30. mars 2022 í Hamri Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, klukkan 17:00. Fundurinn verður bæði í stað- og fjarfundi og því þarf að skrá sig á fundinn hér: Skráning á fundinn

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á síðasta ári. Lagðar eru fram tillögur um lagabreytingar til samþykktar.


Dagskrá aðalfundar

Skráning á fundinn