- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum (FOS-Vest) sameinaðist Kili á aðalfundi félagsins 23. október 2021. Borin var upp tillaga um sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu og var tillagan samþykkt með öllum greiddu atkvæðum og tekur sameiningin þegar gildi en bókhaldsleg sameining verður um áramótin 2021-2022.
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.