- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
FosHún deild stendur fyrir Félag opinberra starfsmanna í Húnavatnssýslum sem var stofnað þann 30. september 1990. Félagið var meðal stofnfélaga Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. Félagsmenn á starfssvæði deildarinnar eru starfsmenn hjá sveitarfélaginu Húnabyggð og sveitarfélaginu Skagaströnd auk starfsmanna Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Blönduósi og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Hvammstanga. Þá starfar félagsmenn hjá Hjallastefnunni á leikskólanum á Skagaströnd.
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.