- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Aðalfundur Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu verður haldinn 20. mars 2025 í Hamri Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, klukkan 16:30.
Fundurinn verður bæði í stað- og fjarfundi og því þarf að skrá sig á fundinn hér: Skráning á fundinn
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á
síðasta ári og samþykkt reikninga.
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.