- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Aðalfundur KJALAR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu haldinn þann 27. mars 2019 kl. 16:30 á 4. hæð Skipagötu 14.
Fundurinn er pappírslaus og er því hægt að sjá hér öll gögn sem fyrir fundinn verða lögð. Ákveðið hefur verið að fresta fundum í Borgarnesi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð þar til að kjarasamningar hafa verið gerðir.
Veitingar við komu á fundinn
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Skipaður fundarstjóri og fundarritari.
3. Skýrsla stjórnar frá síðastliðnu ári.
4. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár.
a. Félagssjóður - umræður – borið upp afgreiðslu.
b. Orlofssjóður – umræður – borið upp til afgreiðslu.
5. Ákveðið árgjald félagsmanna og skipting þess milli sjóða
6. Tekin fyrir málefni Fræðslusjóðs skv. reglum sjóðsins.
a. Reikningar sjóðsins – umræða - borið upp afgreiðslu.
7. Tekin fyrir málefni Átaks- og Vinnudeilusjóðs, skv. reglum sjóðsins
a. Reikningar sjóðsins – umræða - borið upp afgreiðslu.
8. Samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs.
9. Önnur mál.
a. Kjaramál
b. Dregið í happdrætti.
Happdrættisvinningar í boði félags- orlofssjóðs Kjalar eru: Sex páskaegg Flugávísun WOW að andvirði 30.000 kr.