- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Nú er tilvalið að skrá sig á námskeið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Í haust má finna fjölbreytt úrval námskeiða sem standa félagsfólki Kjalar til boða, þeim að kostnaðarlausu.
Kjölur stéttarfélag vill stuðla að fjölbreyttum námskeiðum fyrir félagsfólk í samstarfi við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar og eru þau námskeið félagsfólki að kostnaðarlausu. Námskeiðum þessum er ætlað að styrkja fólk í lífi og starfi með því að hlúa að heilsu og menningu.
Námskeiðin í boði eru eftirfarandi:
Október:
Frekari upplýsingar um fræðsludagskrá haustannar hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða má sjá á heimasíðu þeirra hér að neðan.