- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Kjölur hefur gert samning við Icelandair og Nice air um afslátt á flugávísunum í flug bæði innanlands og erlendis og auk þess niðurgreiðir orlofssjóður félagsins ávísanirnar niður.
Félagsmönnum gefst kostur á að kaupa 2 flugávísanir frá Icelandair og 2 flugávísanir frá Nice air í flug á 12 mánaða tímabili.
Flugávísun Icelandair kostar 30.000 kr. og Nice air kostar 25.000 kr. og er að andvirði hverrar ávísunar 50.000 kr.
Á flugávísunini er númer sem þarf að nota þegar flug er bókað.
Ferkari upplýsignar er að finna á orlofsvef félagsins
Gjafabréfi Nice air er hægt að nýta til kaupa á flugfargjaldi og annarri bókunarþjónustu hjá Nice Air í gegnum bókunarsíðu félagsins Nice air
Gjafabréfi Icelandair gildir sem greiðsla fyrir flug í beinu áætlunarflugi til allra áfangastaða Icelandair.