Hátíðardagskrá 1. maí

Hér má finna dagskrá yfir hátíðarhöldin á félagssvæðinu 1. maí 2022

Við hvetjum félagsmenn til þess að mæta að taka þátt í hátíðardagskrá í tilefni af verkalýðsdeginum þann 1. maí nk. 

Dagskrá á Akureyri

Kröfuganga sunnudaginn 1. maí
13:30 - Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið
14:00 - Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar

Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu

  • Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna - Finnur Víkingsson, formaður Rafiðnaðarfélags Norðurlands
  • Hátíðarræða - Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður RSÍ
  • Kaffiveitingar að dagskrá lokinni

Vilhjálmur Bragason stýrir dagskránni. Söngur og gleði með góðum gestum úr Hárinu ásamt Ívari Helgasyni.

 

Dagskrá í Fjallabyggð

  • Boðið verður upp á létta dagskrá í sal félaganna að Eyrargötu 24b Siglufirði Sunnudaginn 1. maí á milli kl. 14:30 og 17:00
  • Ávarp frá 1. maí nefnd stéttarfélaganna
  • Kaffiveitingar

Hátíðardagskrá í Stykkishólmi 

Dagskrá hefst kl. 13:30 á Hótel Stykkisthólmi

Kynnir: Helga Hafsteinsdóttir, Kjölur
Ræðumaður: Arna Jakobína Björnsdóttir Formaður Kjalar
- Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Stykkishólms
- Katrín Halldóra Sigurðardóttir
- Kaffiveitingar

 

Hátíðardagskrá í Grundarfirði 

Dagskrá hefst kl 14:30 í Samkomuhúsinu

Kynnir: Garðar Svansson, Sameyki
Ræðumaður: Arna Jakobína Björnsdóttir Formaður Kjalar
- Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Grundarfjarðar
- Katrín Halldóra Sigurðardóttir
- Kaffiveitingar að hætti Gleym-mér-ei

 

Hátíðardagskrá í Snæfellsbæ

Dagskrá hefst kl 15:30 í Klifi

Kynnir: Vignir Smári Maríasson, Verkal. fél. Snæfellinga
Ræðumaður: Arna Jakobína Björnsdóttir Formaður Kjalar
- Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Snæfellsbæjar
- Katrín Halldóra Sigurðardóttir
- Kaffiveitingar að hætti eldri borgara

Hátíðardagskrá í Borgarnesi

Dagskrá hefst kl 11:00 í Hjálmakletti

- Söngur: Signý María Völundardóttir

- Ávarp dagsins
- Nemendur úr Tónlistarskóla Borgarfjarðar
- Söngfjölskyldan úr Kveldúlfsgötunni, Theodóra, Olgeir Helgi og Sigríður Ásta

Félaögin bjóða samkomugeturm í súpu og bruað að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9. bekkjar GB sjá um veitingar. 

Kvikmyndasýning fyrir börnin verður í Óðali kl. 13:30, boðið verður upp á popp og ávaxtasafa. Athugið aðeins er þessi eina sýning. 

Hátíðardagskrá í Búðardal

Dagskrá hefst kl 14:30 

- Ræða dagsins
- Elísabeta Ormselv
- Tónlistarskíki Auðarskóla

Kaffihlaðborð af hnallþórum og fleira góðgæti að hætti Katrínar og vaskra skáta á leið til Danmerkur

Hátíðardagskrá á Patreksfirði

- kl. 16:00 Bíó fyrir börn: Ævintýri Pílu

 

Hátíðardagskrá á Suðureyri

- kl. 14:00 Kröfuganga frá Brekkukoti

- kl. 14:30 Boðsund barna í Sundlaug Suðureyrar

- kl. 15:00 Hátíðardagskrá í Félagsheimili Súgfirðinga

  • Kaffiveitingar
  • 1. maí ávarp
  • Söngur og tónlistarflutningur

Hátíðardagskrá í Ísafirði

- kl. 14:00 Bíó fyrir börn: Ævintýri Pílu

- kl. 14:00 Kröfuganga frá Alþýðuhúsinu

    • Lögreglufylgd
    • Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar

- kl. 14:30 Hátíðardagskrá í Edinborg (Kynnir: Guðrún Sigríður Matthíasdóttir)

    • Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar flytur tónlist
    • Ræðumaður dagsins: Finnbogi
    • Tónlist: Bergþór Pálsson syngur við undirleik Gylfa Ólafssonar
    • Dansatriði: Börn dansa ballet
    • Pistill dagsins: Albert Eiríksson
    • Dansatriði: Rósanna dansar magadans

- kl. 15:30 Kaffiveitingar (og krap fyrir börnin) í Guðmundarbúð: Slysavarnardeildin Iðunn

- kl. 16:00 Bíó fyrir börn: Ævintýri Pílu

- kl. 20:00 Bíó fyrir fullorðna: Allra síðasta veiðiferðin