Nýgerður skammtímasamningur Kjalar stéttarfélags við ríkið var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024.
Niðurstöður
Samþykktur samningur