- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Gengið hefur verið frá ráðningu Þóru Sonju Helgadóttur í starf verkefnastjóra á Snæfells- og Dalasýslu svæðinu sem auglýst var í vetur.
Þóra hefur störf í janúar og mun hún hafa aðsetur á Aðalgötu 10 í Stykkishólmi.
Hún er menntaður sjúkraliði og hefur gegnt stöðu trúnaðarmanns hjá Sjúkraliðafélaginu. Einnig er hún með BS gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands.
Við bjóðum Þóru velkomna til starfa.