- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Unnið er að því að ljúka við úthlutun orlofshúsa á sumartímabili og taka við greiðslum vegna þeirra, þau hús sem ekki hafa verið greidd verða því laus á orlofsvefnum við opnun hans. Þann 13. apríl kl 10 opnar orlofshúsavefur félagsins þar sem öllum félagsmönnum gefst tækifæri til þess að bóka lausar orflofseignir á tímabilinu 27. maí til og með 3. september næstkomandi. Reglan fyrstur kemur fyrstur fær gildir eftir opnun.
Á orlofsvefnum er að finna allar eignir félagsins sem eru 25 talsins ásamt, gistimiðum á hótel, flugávísanir, veiðikort og útilegukort.
Hægt er að skoða orlofsblaðið með því að smella hér.
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.