Þriðjudaginn 1. apríl kl 13:00 verður opnað fyrir umsóknir félaga
um orlofshús og orlofsíbúðir Kjalar fyrir sumarorlofstímabilið júlí, ágúst og september 2025.
Úthlutun verður með sama sniði og í fyrra, fyrstur kemur - fyrstur fær.
Einnig verður opnað fyrir umsóknir í ,,orlof að eigin vali". Sótt er um það inná orlofsvefnum.