- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Alls bárust 214 umsóknir um sumarhús og orlof að eigin vali og hefur verið úthlutað. Umsækjendum hefur verið sendur tölvupóstur um niðurstöðu úthlutunar. Þeir sem fengu úthlutað húsi hafa frest til 24. apríl nk. til að greiða fyrir húsið inn á orlofsvefnum. Þann 28. apríl kl. 10 mun síðan orlofsvefurinn opna fyrir bókanir um það sem er laust í húsunum frá 29. maí til 4. september nk. Síðan 1. júní nk. opnar það sem eftir er af september og 1. júlí verður október opnaður fyrir bókanir o.s.frv.
Sala á hótel, flug og afþreyingakortum er nú þegar á orlofsvefnum.
Kjölfesta - mars 2024
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári ásamt því sem rætt er við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.