Varst þú í starfi hjá sveitarfélagi 2023 og 2024?

Varstu í stafi hjá sveitarfélagi 2023 og 2024?

Þá kannt að eiga rétt til greiðslu úr félagsmannasjóði Kötlu, svokallaðan kaupauka. Kynntu þér málið!

Félagið beinir því sérstaklega til núverandi og fyrrum starfsfólks Akureyrarbæjar vegna áranna 2023 og 2024, vegna skorts á upplýsingum.

Gildir eingöngu um starfsfólk sveitarfélag og annarra sjálfseignarstofnananna. (gildir því ekki um Ríkisstarfsfólk, OV og NO)

Kynntu þér málið á www.katla.bsrb.is eða hafðu samband á kjolur@kjolur.is

  • Vegna þeirra sem voru í starfi 2023 þeir þurfa að skrá upplýsingar sem fyrst. Síðast greiðsla úr sjóðnum fer fram í byrjun desember 2024.
  • Vegna þeirra sem voru í starfi 2024 þá verður greitt út í byrjun febrúar 2025 og því þurfa þeir sem ekki hafa áður skráð inn sínar upplýsingar að skrá inn fyrir þann tíma.

 

Frekari upplýsingar:

Katla félagmannasjóður er sjóður sem er ætlað að auka tækifæri sjóðsfélaga til starfsþróunar, m.a. með því að sækja sér fræðslu og endurmenntun og með því að sækja ráðstefnur, þing og námskeið til þess að þróa sína starfshæfni.

Allir sem fá taka laun eftir kjarasamningi Kjalar stéttarfélags eiga rétt á greiðslu. Ekki er skilyrði að hafa lagt út fyrir námi/námskeiði til að hljóta styrk úr sjóðnum. Og skerðir styrkur úr sjóðinum skerðir ekki möguleika á styrkjum frá öðrum sjóðum

Einhverjir hafa þegar fengið greiðslur en síðustu greiðslur vegna ársins 2023 munu fara fram í desember 2024.