- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Til að auka þekkingu og færni í starfi og leik þá eru til þess mjög margar leiðir. Nú á haustönn er allar símenntunarmiðstöðvar að setja upp metnaðarfull námskeið bæði stutt og löng. Kjölur stéttarfélag er í nánu samstarfi með þeim öllum og þar er í boði ýmis námskeið sem félagið greiðir að fullu fyrir félagsmenn án þess að þau skráist á persónulegan styrk til félaganna. Síðan eru önnur námskeið sem eru þá lengri og mun starfstengdari sem hver og einn sækir um fyrir til Fræðslusjóðs Kjalar og fær endurgreitt að fullu að hluta eftir því hvað námið er dýrt og réttur hvers og eins er mikill. Einnig styrkjum við allt almennt nám í framhaldsskóla eða háskóla fyrir félagsmenn sem eru í starfi ásamt öllu mögulegu fleira sem ekki er hægt að telja allt hér upp.
Hér fyrir neðan eru upplýsingar frá hverri fræðslustöð.
Fræðslusetrið Starfsmennt er okkar fræsðlusetur sem er með starfstengd námskeið og allt endurgjaldslaust fyrir félagsmenn.
Smella á mynd
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar er með ýmis námskeið og sum í samvinnu við Starfsmennt og Farskólann
Sækja um í Fræðslusjóð Kjalar stéttarfélags
Sjá úthlutunarreglur Fræðslusjóðs Kjalar stéttarfélags