19.10.2016
Fréttir
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á Ráðhústorg og taka þátt í söng og gleði kl. 15.00, með hljómsveitinni Herðubreið undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
17.10.2016
Kosning trúnaðarmanna Kjalar stéttarfélags fer fram í október og á að vera lokið fyrir 20. október nk. – Kosið er til næstu tveggja ára.
21.09.2016
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í lífeyrismálum í bréfi til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins.
19.09.2016
Fréttir
Nýtt lífeyriskerfi og jöfnun launa
BSRB hefur ásamt Bandalagi háskólamanna (BHM) og Kennarasambandi Íslands (KÍ) undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi. Með þessu samkomulagi er tryggt að allt launafólk í landinu njóti sambærilegra lífeyrisréttinda hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði.
15.09.2016
Fréttir
Kjölur stéttarfélag bíður upp val um átta sumarhús í helgarleigur í vetur og að auki fjórar íbúðir.
01.09.2016
Fréttir
Ávinningur af séreignarsparnaði er áþreifanlegur og mikil hvatning fyrir launþega að nýta sér þennan möguleika til aukins lífeyrissparnaðar.
Alþingi samþykkti nýverið lagafrumvörp í tengslum við aðgerðir stjórnvalda til lækkunar húsnæðislána og eflingar húsnæðissparnaðar. Einnig er hægt að greiða inn á húsnæðislán sem eldri eru með séreignasparnaði. En fyrst og fremst er hann trygging fyrir betri lífeyri þegar á lífeyrisaldur er komið.
05.08.2016
Fréttir
Minningarorð um Magnús Jóhannesson f. 13. mars 1960 sem lést þann 23. júlí 2016
Jarðsettur í kyrrþey frá Möðruvöllum í Hörgárdal þann 28. júlí 2016.
24.06.2016
22°C á Egilsstöðum á morgun - tvö hús laus á Eiðum o.fl.
07.06.2016
Fréttir
Sumarhúsin á Eiðum tilbúin í útleigu