Fréttir

Orlofsvalkostir aldrei verið fleiri


Kjarasamningur félagsins vegna tónlistarkennara samþykktur


Aðalfundur félagsins haldinn 30. mars


BSRB 80 ára í dag

Í dag 14. febrúar 2022 eru liðin 80 ár frá stofnun BSRB

Umsókn í Kötlu félagsmannasjóð, starfsmenn sveitarfélaga


Vefnámskeið - Persónuleg fjármál

Rætt verður um ýmsar hliðar persónulegra fjármála, frá skuldum og eignum að daglegum útgjöldum og undirbúningi fyrir kostnaðarsöm tímabil á lífsleiðinni.

Vefnámskeið - Norðurljós - tungl og stjörnur

Fjallað verður um fræðin á bak við norðurljósin og norðurljósaspár, sem og allt það helsta sem sjá má með berum augum á næturhimninum þegar norðurljósin sýna sig ekki. Sagt verður frá stjörnum, stjörnumerkjum og fleiri forvitnilegum fyrirbærum.

Vefnámskeið - Að varða veginn fyrir þitt besta ár

Vilt þú skýra sýn þína á árið sem framundan er? Hvað er mikilvægt fyrir þig og hvernig vilt þú nýta tímann þinn?

Réttindi félagsmanna tengd COVID-19 - Sóttkví og veikindi

Mikilvægt er að gæta að réttindum launafólks á meðan COVID-19 faraldurinn gengur yfir.

Viltu hressa upp á þekkingu þína?