01.04.2024
Fréttir
Á morgun, þriðjudaginn 2. apríl kl 10:00 verður opnað fyrir umsóknir félaga um orlofshús og orlofsíbúðir Kjalar fyrir sumarorlofstímabilið 31. maí til 6. september
Úthlutun verður með sama sniði og í fyrra, fyrstur kemur - fyrstur fær.
20.03.2024
Fréttir
Aðalfundur Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu verður haldinn þann 21. mars 2024 að Skipagötu 14 (4. hæð), klukkan 17:00.